Royale Réserve Brut er það vín sem lýsir best stíl kampavínshússins sem rekur sögu sína allt aftur til ársins 1522 þegar Philipponnat fjölskyldan festi rætur í Champagne. Vínið byggir á styrkleikum hússins sem staðsett er í Mareuil-sur-Ay en þar er Pinot Noir þrúgan ráðandi, rétt eins og í þessu víni. Það er látið standa þrjú ár á geri hið minnsta en það tryggir því dýpt og karakter án þess að það missi í nokkru ferskleika sinn. Royale Réserve Brut er hinn fullkomni fordrykkur en hentar einnig með ljósu kjöti og fiski.
Philipponnat Royale Réserve Brut
65% Pinot Noir
30% Chardonnay
5% Pinot Meunier
8 gr. af viðbættum sykri
Aðeins fyrsta pressun og að langmestu leyti af Grand og Premier Cru ekrum.
3.700 kr. – 350.000 kr.