| Tegund | |
|---|---|
| Árgangskampavín | |
| Árgangur | |
| Stærð | |
| Framleiðandi | |
| Svæði |
Leclerc Briant Abyss rosé 2018
38.700 kr.
Abyss rosé 2018. Frábrugðið Abyss Zero dosé þá er þessi með 85% Chardonnay og 15% Pinot noir, 12 mánuði neðan sjávar. Með Pinot noir þá eru 15% gert að rauðvíni en 3% af því Rosé de Saignée eða „Blóð rosé“ Sem gefur rosalega dýpt í bragði og kraft.
750ml – 38.700
1500ml – 84.200



