Leclerc Briant Les Basses Priéres 2017
Einnar ekru kampavín frá Leclerc Briant. Þessi er aðeins frábrugðari en bróðir sinn Les Monts Ferres. Hér erum við með Extra brut árganga vín sem notar 80% af Pinot noir og 20% af Chardonnay, 9 mánuðir í eik og er frá Hautvillers 1er cru svæðinu. Þetta er ekki þriðjudags vín eins og sumir segja. Langt eftirbragð og mikil þyngd.
22.000 kr.