Mosi Eldfell Islay

14.900 kr.

Mosi gin stofnað af honum Arnari Jóni hefur farið nýjar hæðir hvað varðar gin. í byrjun árs 2025 byrjar hann að koma fyrir 6 ólíkum tunnum ofan á Eldfell í Vestmannaeyjum og svo Langjökli. Þar veðrast ginið í ákveðin tíma sem Arnar stýrir.
Fyrsta sinnar tegundar erum við komin með árgangs gin þar sem engin tunna er eins og aldrei fáum við eins veður. Takmarkað magn verður gert af hverri flösku eða rúmlega 700 flöskur, allar eru sér merktar eftir veðri og hvaða ár hún var tekin upp svo þetta er einnig safngripur.

Islay týpan er rosaleg upplifun í glasi, reykurinn úr viskíinu skín í geggn og fyrir þá sem elska Islay á klaka eða án ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara. Með tonic er þetta upplifun þar sem reykti keimurinn kemur í geggn.

Fyrir þá sem elska Negroni er þetta tilvalið.

 

Flokkur: