Fölbleikt en fullt af fallegum bragðtónum. Ótrúlega ferskt og elegant rósakampavín í hæsta gæðaflokki. Sver sig í ætt við systurvínin í Royale Réserve línunni frá Philipponnat en nýtur þó sérstöðu fyrir bragðeiginleika sem skína af ávöxtum af ýmsu tagi. Vínið er með ákveðna sýru sem gefur því mikinn ferskleika en kryddlegir tónar í bland við ávöxt gefa því þéttleika sem gerir það að verkum að mjög gaman er að para það við mat af ýmsu tagi, t.d. flestar gerðir af sushi. Þá hefur það nægan styrk til þess að standa uppi í hárinu á reyktum réttum en einnig parast það afar vel með eftirréttum sem fylltir eru rauðum berjum.
Philipponnat Royale Réserve Rosé
4.500 kr. – 18.200 kr.
75% Pinot Noir
(þar af 7-8% rauðvín)
20% Chardonnay
5% Pinot Meunier
9 gr. af viðbættum sykri
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Kampavín, Philipponnat
Stærð | 375 ml, 750 ml, 1500 ml |
---|
Tengdar vörur
Charles Heidsieck
13.900 kr.
10.900 kr.
Kampavín
7.000 kr. – 15.000 kr.
Kampavín
30.400 kr.
13.000 kr.
13.500 kr.