Stærð | 1500ml, 6000ml, 750ml |
---|
Rare 2013
Rare kemur frá Piper-Heidsieck en var svo gert undir sýnu eigin nafni árið 2019. Árið 1976 var fyrsti árgangurinn sem var gefinn út af þessu tiltekna kampavíni svo nú árið 2025, 49 árum síðan hefur þetta kampavín bara verið gefið út 17 sinnum þar með töldu Rosé sem sýnir hversu vandað þetta kampavín er. Kampavínsfjelagið tekur einungis inn 750ml af flöskunni þó inná milli magnum flöskur.
Það er í boði að sérpanta Methuselah(6 lítra). Þar er bæði 2008 og 2002 árgangur í boði eins og er.
27.000 kr. – 772.000 kr.