Valentin Leflaive |20|4.0 Sigma Blanc de blancs Extra brut

Nýtt kampavínshús að bætast í hjá Kampavínsfjelaginu í Apríl 2025. Dóttur hús Olivier Leflaive. Sigma er eitt af þeirra inngangs vínum. Þessi tiltekna flaska er tekin af 7 mismunandi ekrum í Cote de Blancs, byggt á 2020 árgangi. 76% Grand cru, 24% Premier cru ekrur. Sett á flösku 2021 og látið liggja á geri í 31 mánuði svo mjög ríkt í bragði. Tölustafir framan á benda til  : Svæðis | Árgang byggt á | Sykur magn

8.000 kr.